Fallega græna “Baby” línan inniheldur þennan fallega kökutopp ásamt fallegum pappaglös, pappadiska og skemmtilegu samfellu servíetturnar.
Einnig fæst fallegur “Baby” blöðrupakki með 5 blöðrum (grænar, nude og gyllt).
Svo fæst einnig skemmtilegt “Baby Shower” skilti fyrir nafn móðurinnar á, í þessari fjölbreyttu línu.
Magn: 1 stykki.