Stafir gerðir úr álblöðrum sem henta einstaklega vel í mörg tilefni eins og fermingu, afmæli eða nafnaveislu. Þessar blöðrur eru fylltar með lofti. Auðveldast er að blása þær upp með röri.
Þessar blöðrur er hægt að hengja upp og búa til orð eða setningar úr.
Fást einnig til í gylltu og silfruðu.
Stærð: 40 cm.
Magn: 1 stykki.