Hvolpasveita matarservíettur 20 stk
590 kr.
Vinsæla Hvolpasveitar lína inniheldur svo margt skemmtilegt fyrir afmælisveisluna. Þessi lína inniheldur servíettur, pappadiska og pappaglös. Einnig er hægt að fá margt annað úr öðrum Hvolpasveitarlínum sem passa með þessari eins og plastdúkur, fánalengjur, álblöðrur og latex blöðrur svo eitthvað sé nefnt.
Stærð: 33 x 33 cm.
Magn: 20 stykki.